Vinaliðar

16251342 10155010256659939 1738533776 oVinaliðar haustannarinnar áttu góðan dag föstudaginn 20.jan þar sem farið var í heimsókn í fimleikasal Ármanns, þrautaleiki í Laugardalnum og að lokum var farið á pítsahlaðborð á Eldsmiðjunni. Vinaliðarnir í Vogaskóla eru framúrskarandi fyrirmyndarkrakkar og hafa staðið sig með miklu prýði í vetur. Á næstu dögum verða valdir nýjir vinaliðar fyrir vorönnina. Nánar má lesa um þetta skemmtilega verkefni inná: https://tackk.com/vinalidar

Stærðfræðistuð í 3. bekk

DSC 0068Nemendur í 3. bekk í margföldunarbingó og námundunarvinnu.

Smiðja hjá 2. og 3. bekk

Nemendur í 2. og 3. bekk hafa verið að vinna þessar fallegu myndir af Íslandi sem sjá má hér að ofan.

Gleðilegt nýtt ár

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 3. janúar 2017

Lúsíur

DSC 0002Það var dásamlegur söngurinn hjá Lúsíunum í Vogaskóla í morgun. Fallegur hópur nemenda sem sungu og spiluðu.  Í síðustu viku heimsóttum við Múlabæ, dagvistun. Krakkarnir stóðu sig frábærlega. Á myndasíðunni má finna myndir bæði frá Múlabæ og úr Vogaskóla.

Fleiri greinar...